Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lfræðilegar upplýsingar
ENSKA
statistics
Samheiti
tölulegar upplýsingar
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Þörf er á tölfræðilegum upplýsingum um breytni fyrirtækja, einkum að því er varðar rannsóknir, þróun og nýjungar, umhverfisvernd, fjárfestingar, visttengdar iðngreinar, ferðamannaþjónustu og hátækniiðnað.

[en] Whereas there is a need for statistics on business conduct, in particular concerning research, development and innovation, environmental protection, investment, eco-industries, tourism and high-technology industries;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB, KBE) nr. 58/97 frá 20. desember 1996 um hagskýrslur um skipulag fyrirtækja

[en] Council Regulation (EC, EURATOM) No 58/97 of 20 December 1996 concerning structural business statistics

Skjal nr.
31997R0058
Athugasemd
Sérfræðingar á Hagstofu nota ýmist tölulegar/tölfræðilegar upplýsingar eða hagtölur fyrir ,statistics´ eftir samhengi.

Aðalorð
upplýsingar - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira